Roomie

Roomie búnaðurinn skiptir lofti rýmisins út þannig að fersku síuðu lofti er veitt inn og notuðu loft blásið út. Notaða loftið fer í gegnum varmaskipti úr keramiki sem endurvinnur um 70-80% varmans og ferska loftið er því temprað.

Roomie Dual Wifi er með tvær rásir og blæs inn og sogar út samtímis. Roomie One Wifi er með eina rás og blæs inn og sogar út til skiptis á 70 sekúnda fresti. Innbyggð Wifi tenging gerir kleift að láta fleiri Roomie One kerfi vinna saman.