top of page
ubbink-bv-logo-vector.png

Ventum býður uppá plastbarkakerfi frá Hollenska framleiðandanum Ubbink. 

 

Kerfisuppbyggingin fyrir Ubbink plastbarkarkerfi ólík hefðbundnum kerfum með stofna sem greinast niður. Kerfið er með eitt þrýstibox fyrir innblástur og annað fyrir útsog, plastbarkar liggja frá þrýstiboxum í hvert rými og þrýstiboxin eru tengd við loftræsisamstæðu með hljóðgildrum. 

​

Plastbarkarnir eru sveigjanlegir sem einfaldar uppsetningu. Beygja má 75 mm barka að utanmáli í 150 mm radíus. Plastbarkana og aðra kerfishluta frá Ubbink má setja í steypu. Í dag er þetta algengasta aðferðin við uppsetningu á loftskiptakerfum í steypt íbúðarhúsnæði.  

 

Sérstaða Ubbink plastbarkakerfisins er:

  • Ubbink plastbarka kerfið er BIM-ready. Hægt að nota í AutCAD og Revit.

  • Ubbink býður uppá plastbarka án bakteríudrepandi efna sem að má nota í Svansvottaðar byggingar.

  • Mikið úrval af tengistykkjum sem býður uppá fjölbreyttar lausnir.

 

​

X0004345.png
bottom of page