top of page
Ventum býður uppá dreifara fyrir innblástur loftskiptakerfa frá Ventmann.
​
Dreifararnir eru hannaðir til að fella inní gips loft og veggi. Sýnilegi hluti dreifarana er úr sérstakri gipsblöndu sem að hægt er að meðhöndla á sama hátt og aðliggjandi gips fleti.
​
Dreifararnir eru sérstaklega stílhreinir.
​
Útfærslurnar sem að eru í boði eru
​
CIRCLE - hringlaga dreifarar í loft
SQUARE - ferkantaðir dreifarar í loft
LINE - ílangir dreifarar í loft
SIDE - hringlaga og ferkantaðir dreifarar í veggi
​
bottom of page