top of page

Ventum býður uppá vörur frá danska framleiðandanum Airmaster.
Airmaster er leiðandi í þróun og framleiðslu á loftræsisamstæðum sem aðeins þurfa loftstokkalagnir fyrir inntaksloft og frákastsloft.
​
Samstæðu er komið fyrir í hverju rými sem á að loftræsa og samstæðan blæs inn lofti og sogar út loft án þess að stokka kerfi liggi um rýmið.
​
Uppsetning þessara kerfa er töluvert einfaldari en fyrir hefðbundin miðlæg kerfi. Airmaster hentar sérstaklega vel sem loftræsingu skólastofa, leikskóla og skrifstofurýma.
​
Airmaster samstæðurnar geta verið vegghengdar, lofthengdar og standandi.

bottom of page