svanurinn logo.png

Svanurinn er opinbert umhverfismerki í Norðurlöndunum sem að flestir þekkja. Vinsældir þess að Svansvotta byggingar á Íslandi er að aukast. Það er bæði hægt að Svansvotta ný byggingar og endurbyggingar. Svansvottuð bygging er með; 

  • góðri einangrun og lágri orkunotkun

  • lægri umhverfisáhrifum

  • góðum loftgæðum innandyra vegna krafa um efnisval og góðrar loftræsingu

Til þess að uppfylla kröfur um lága orkunotkun og góða loftræsingu þarf að setja upp lofthreinsitæki með varmaendurvinnslu í Svansvottaðar byggingar. Allar loftræsisamstæður og lofthreinsitæki Flexit eru á lista hjá Svaninum um vörur sem má nota í Svansvottaðar byggingar, auk fleiri vara frá Flexit.  

Starfsmenn Ventum hafa reynslu til að taka að sér að vera ábyrgðarmenn yfir rakaöryggi við hönnun og framkvæmd. 

Kröfur fyrir Svansvottaðar nýbyggingar má finna hér,

Kröfur fyrir Svansvottaðar endurbygginga má finn hér,  

Umhverfisstofnun er umsjónaraðili Svansins á Íslandi.