Roomie One Wifi

Roomie One Wifi

SKU: 115996

Roomie One Wifi veitir fersku síuðu lofti inní eitt rými og fjarlægir óhreint loft. Loftið fer í gegnum varmaskipti úr keramiki sem að endurvinnu um 70-80% varmans og ferska loftið er því temprað.  Roomie One Wifi er með eina rás og blæs inn og sogar út til skiptis á 70 sekúnda fresti. 

 

Innbyggð Wifi tenging gerir kleift að láta fleiri Roomie kerfi vinna saman og við mælum með að setja þá upp í pörum því þá geta þeir unnið án þess að þrýstingsbreytingar verða innandyra. Hægt er að stýra Roomie One Wifi með appi, fjarstýringu eða tökkum á kerfinu. Með auðveldu móti er hægt að sleppa varmaendurvinnslu þegar hlýtt er úti.

 

Uppsetning á Roomie One Wifi loftræsikerfum er einfaldari en fyrir hefðbundin miðlæg loftræsikerfi með stokkum. Gera þarf eitt gat í útvegg og koma Roomie fyrir, rörin eru 160mm í þvermál og passa í veggþykkt frá 24-50cm.​ Kerfið kemur með rafmagnstengli og því er ekki þörf á rafvirkja við uppsetningu, nema ef það á að fasttengja í rafmagn. Eitt Roomie One Wifi kerfi hentar fyrir rými sem eru allt að 15m2 að stærð og 30m2 ef það er sett upp par.

 

Hægt er að nota Flexit Kjøpshjelp við val á Roomie loftræstikerfi og fjölda. 

 

Tækniupplýsingar