Pro7 baðherbergisvifta

Pro7 baðherbergisvifta

Pro7 er flaggskip Flexit í baðherbergisviftum. Viftan er auðveld í uppsetningu og þæginleg í notkun. Hægt er að velja á milli níu mismunandi stillinga á auðveldan hátt. Stýribreytur fyrir viftuna eru loftmagn, hitastig, rakastig, hreyfiskynjari og klukka. 

 

Hægt er að smella framhliðinni af til að auðvelda þrif. 

 

Pro7 viftan er lágvær, orkunýtin og afkastar miklu.