Nordic S4

Nordic S4

SKU: 800130

Nordic S4 loftræsisamstæðan er hönnuð fyrir norrænar aðstæður. Hentar fyrir íbúðarhúsnæði og stuðlar að auknum loftgæðum og þægindum innandyra. Samstæðan er með varmhjóli með allt að 85% varmaenduvinnslu.  Tengimöguleiki fyrir útsog úr eldhúsháf framhjá varmaskipti (e. bypass) er til staðar. Samstæðan er hljóðlát og auðveld í notkun.  Öllum samstæðum í Nordic flokknum er hægt að stýra með Flexit GO appinu eða stjórnborði á vegg. Aukabúnaður fyrir stýringar eru nemar fyrir hlutfallsraka, CO2 og þrýstinema fyrir eldhúsháf.  

 

Samstæða kemur með innbyggðu rafmagnshitaelementi nema óskað sé eftir öðru. Hægt er að velja á milli þess hvort að tenging fyrir frákast og inntak sé vinstra eða hægra megin.

 

Tækniupplýsingar [pdf]