Aero Ferskloftsventill

Aero Ferskloftsventill

Ferskloftsventill sem að veitir fersku lofti inní rými. Kemur með síu, einangrun til að koma í veg fyrir rakaþéttingu og möguleika á að stilla loftflæði. Ventillinn er með stormkápu að utanverðu með skordýraneti. Mælt er með að ferskloftsventlar séu í nálægð við varmagjafa til að auka þægindi.

 

Hægt er að fá ventlana með innra þvermál 100, 125 eða 160mm. 

 

Hægt er að stilla lengdina frá 60-360mm. Ventil með þvermál 160mm er með stilanlega lengd frá 215-385mm. 

 

Notkunarleiðbeiningar - Ferskloftsventlar

 

Tækniupplýsingar - Aero